Skrifstofa Bandalags íslenskra leikfélaga, Leikhúsbúðin og Leiklistarvefurinn fara í sumarleyfi 1. júlí.

Við opnum aftur þriðjudaginn 5. ágúst.

Við biðjumst afsökunnar ef þetta veldur viðskiptavinum okkar vandræðum en vegna niðurskurðar og hagræðingar í rekstri er búið að fækka starfsmönnum í einn og því ekki lengur hægt að hafa opið allt árið.