N√ļna þegar vetrarstarf leikfélaganna er að hefjast er ekki √ļr vegi að √≠huga hvernig hægt er að eyðileggja √°nægju leikh√ļsgesta með einföldum aðferðum. Sömu r√°ðleggingar er vitaskuld hægt að nota til að auka þessa sömu √°hyggjur með þv√≠ að varast eftirtalin v√≠ti, ef menn eru þannig stemmdir.

 

Leikskr√°r √°n uppl√Ĺsinga um pers√≥nur og leikendur
Stundum sv√≠ður f√≥lkinu sem gerir leikskr√°na svo að taka ekki þ√°tt √≠ sköpuninni √° sviðinu að það hefur l√°tið eftir sér að gera leikskr√°na að listaverki √ļtaf fyrir sig. Sem er allt √≠ lagi, svo fremi sem l√°gmarksuppl√Ĺsingar komi fram l√≠ka. Sérlega mikilvægt fyrir gagnr√Ĺnendur svo þeir f√°i hr√≥s undir fullu nafni sem eiga það inni. Og svo hinir það sem þeir eiga skilið.

 

F√≥lk sem klappar √≠ hvert skipti sem leikarar fara √ļt af sviðinu
Hvað √° þetta eiginlega að þ√Ĺða? Þessi forni siður lifir g√≥ðu l√≠fi, bestu þ√≥ sumstaðar √° landsbyggðinni og er hreint √≥þolandi! Sérstaklega pirrandi þegar klappið hefur ekkert að gera með frammistöðuna, en er einfaldlega skylda, eins og að klappa s√≥l√≥istum √° jasst√≥nleikum lof √≠ l√≥fa. Sem er reyndar √≥þolandi l√≠ka.

 

Lj√≥smyndun √° meðan √° s√Ĺningu stendur
Þarf að segja meira? Feitir kallar með langar linsur að troðast fram fyrir √°horfendur. Stemmningsl√Ĺsing eyðilögð með leifturlj√≥sum. Einbeiting leikara og √°horfenda √ļt um þ√ļfur. Mig grunar að sum leikfélög l√°ti þennan √≥s√≥ma √≥√°talinn, jafnvel að einstaka lj√≥smyndarar séu √° vegum félagsins. Grrr!

 

Framköll √° frums√Ĺningum
√ďþolandi þegar þau eru teygð √≠ það √≥endanlega með þv√≠ að hver s√≥traftur sem að s√Ĺningunni kom er √° svið dreginn og handlama og k√≥fsveittur √°horfendaskarinn er neyddur til að fagna afrekum f√≥lks sem hann hefur ekki hugmynd um hvað hefur til þess unnið. Fögnuður √°horfenda beinist að þeim sem þeir sj√° að verðskulda hann, með fullri virðingu fyrir aðstoðarmanni leikstj√≥ra, sauma- og kaffikonum, og fyrrnefndum leikskr√°rhönnuðum. Verst er þ√≥ þegar öllu st√≥ðinu eru færð bl√≥m √° sviðinu og til þess ætlast að frums√Ĺningargestir haldi uppi fagnaðarl√°tunum √° meðan. Sagði ég “verst”? Nei, alverst er þegar leyft er að pr√≠vatbl√≥mvendir séu afhentir √° sviðinu. Ef kærasti stelpunnar sem lék afturendann √° lj√≥ninu √≠ D√Ĺrunum √≠ H√°lsask√≥gi vill tj√° henni hrifningu s√≠na er hann vinsamlega beðinn að gera það √≠ einr√ļmi, √°n þess að mér sé gert að vera með sérstök fagnaðarlæti √° meðan.

 

Hrifningarfelling
√ć sumum leikh√ļsum hefur orðið svokallað "hrifningarskrið".
Hrifningarskrið er skylt Launaskriði og veldur hrifningarb√≥lgu, sem aftur kallar √° hrifningarfellingu. H√ļn l√Ĺsir sér √≠ þv√≠ að ef hæsta stig hrifningar er ekki auðs√Ĺnt √° hverri einustu s√Ĺningu er eins og eitthvað hafi farið gr√≥flega √ļrskeiðis. Svo dæmi sé tekið m√° nefna að √≠ bæði þau skipti sem ég hef farið √≠ √ćslensku √ďperuna hefur alltaf verið risið √ļr sætum, stappað og hr√≥pað Brav√≥!, þ√≥ √≠ hvorugt skiptið hafi s√Ĺningin kallað √° svo ofsafengin viðbrögð. Hrifningarskrið þekkist vitaskuld √° öðrum bæjum l√≠ka og er t.a.m. landlægt √° leiklistarh√°t√≠ðum. Hvað ætla √≥perugestir að gera þegar raunverulegir listrænir st√≥rsigrar verða unnir √≠ Gamla b√≠√≥i? Falla √≠ yfirlið? Tala tungum? R√≠fa þakið af h√ļsinu með st√≥rvirkum vinnuvélum?

Þorgeir Tryggvason