Allar fréttir

Síðustu sýningar á ALF í Kópavogi
Posted by
22 May

Síðustu sýningar á ALF í Kópavogi

Leikfélag Kópavogs auglýsir síðustu sýningar á ALF eða Andspyrnuhreyfingu ljóta fólksins. Leikstjóri er Oddur Bjarni Þorkelsson en hann er jafnframt höfundur verksins ásamt Guðjóni Þor
0 22 May, 2006 more
Posted by on 18 May

Frumsýning á Viltu finna milljón

Á morgun föstudag 19.maí frumsýnir Leikfélag Reykjavíkur á Nýja sviði Borgarleikhússins, gamanfarsann Viltu finna milljón? eftir Ray Cooney. Landslið grínara fer á kostum í þessum frábær
0 18 May, 2006 more
Fréttir frá aðalfundi
Posted by
17 May

Fréttir frá aðalfundi

Breytingar á stjórn og lögum Bandalagsins Á aðalfundi Bandalags íslenskra leikfélaga sem haldin var í Félagsheimili Seltjarnarness dagana 6.-7. maí sl. urðu þær breytingar á stjórn Ba
0 17 May, 2006 more
Posted by on 15 May

Hugleikur til Rússlands

Þriðjudaginn 16. maí heldur leikfélagið Hugleikur til Rússlands og tekur þátt í tveimur leiklistarhátíðum þar í landi í boði rússneska áhugaleikhússambandsins með sýninguna
0 15 May, 2006 more
Posted by on 15 May

Norðurlandahraðlestin-sviðsettir leiklestrar

Þriðjudaginn 16/5 og miðvikudaginn 17/5 verður boðið uppá sviðsetta leiklestra á Litla sviði Borgarleikússins. Verkefnið er unnið í samstarfi við Listaháskóla Íslands, Listahát
0 15 May, 2006 more
Posted by on 15 May

Fyrir luktum dyrum

Heimspeki- og menningarfélag Menntaskólans á Akureyri í samstarfi við Leikklúbbinn Sögu standa fyrir uppsetningu á leikritinu Fyrir luktum dyrum eftir Jean-Paul Sartre. Verkið er sett upp eftir þý&e
0 15 May, 2006 more
Lokasýningar á Pókók
Posted by
12 May

Lokasýningar á Pókók

Að undanförnu hefur Halaleikhópurinn verið að sýna Pókók eftir Jökul Jakobsson. Aðsókn hefur verið góð og sýningin fengið góða dóma. Nú er komið að lokasýningum og ver&e
0 12 May, 2006 more
Stefnumót við Pinter
Posted by
11 May

Stefnumót við Pinter

Þjóðleikhúsið og Listahátíð í Reykjavík standa fyrir málþingi um Harold Pinter sunnudaginn 14. maí kl. 14 á Stóra sviði Þjóðleikhússins í tengslum við frumsýningu Þjó&
0 11 May, 2006 more
Leikklúbburinn Saga frumsýnir Núna
Posted by
10 May

Leikklúbburinn Saga frumsýnir Núna

Miðvikudaginn 10. maí frumsýnir Leikklúbburinn Saga nýtt verk sem hefur hlotið nafnið Núna. Verkið er skrifað af hópnum í samvinnu við leikstjórann Guðjón Þorstein Pálmarsson og byggir
0 10 May, 2006 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa