• Gagnrýnandinn

Sannkallað leikhúsferðalag til plánetunnar Limbó

Ferðin til Limbó, í leikstjórn Arnar Alexanderssonar og Sigrúnar Tryggvadóttur, er stórskemmtileg og lágstemmd skemmtun fyrir yngstu kynslóðina. Hér er fyrsta leikritið eftir íslenska konu sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu endurvakið og var það gert með mikilli grandgæfni, gleði og húmor. Texti verksins er skemmtilegur og lúmskt fyndinn, líka fyrir fullorðna og greinilega búið að aðlaga hann að nútímanum. Systkinin Maggi og Malla mús eru viðkunnanlegar persónur sem leikarar leika vel og með miklum tilþrifum. Orkustig leikaranna er hátt og kemistrían þeirra á milli er frábær. Móðursýki Möllu og hetjuskapur Magga blandast frábærlega saman og býr til mikla...

MARKVERT

Alþjóðlega leiklistarhátíðin VALISE í Póllandi

The 38th International Theatrical Festival VALISE will take place in Łomża (Poland) on 29 May – 1 June 2025. Please find attached the festival regulations and application form. We would be extremely pleased if you would like to take part in our festival, therefore consider this message as a friendly invitation. As a preliminary, we ask that you carefully read the regulations before submitting your application. Terms regarding financial and logistical issues are non-negotiable and apply to all participants. Please send your completed applications accompanied with: Full technical specifications, stage plan, lighting plan, necessary software and hardware. Link to...

Nýtt og áhugavert