Tannlakk

Tannlakk

1.853 kr.

Flokkar: , Merkimiði:

Lýsing

Tannlakk frá Grimas og Kryolan. 

Tannlakk er fljótandi alcoholbaserað efni sem ætlað er til litunar á tönnum. Það kemur í 10 ml. glösum með pensli. Það er framleitt í 7 litum; gull, silfur, rautt, hvítt, nicotine og dökkbrúnt. Ath. svart er uppselt í augnablikinu.

Hristið flöskuna vel fyrir notkun og þurrkið tennurnar vel. Berið svo á með penslinum og leyfið litlum að þorna smá stund. Notið litinn ekki á gerfitennur eða tennur með postulínsfyllingum þar sem hætta er að á að erfitt sé að ná litnum af.

Liturinn næst af með því að bursta tennurnar vel með tannkremi.

Sjá myndband um notkun og nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

0 Slökkt á athugasemdum við Tannlakk 770 11 maí, 2015 maí 11, 2015

Áskrift að Vikupósti

Karfa