Lýsing
Lýsing
Skeggefni (ullarkrep) er fléttuð og lituð lambsull sem hentar vel til að búa til gerviskegg, barta, augnabrúnir o.þ.h. Skeggefnið er einnig notað til að fela kanta á tilbúnum gerviskeggjum eða til að búa til skeggstubba. Hárin í fléttunum eru u.þ.b. 15 cm. löng. Skeggefnið fæst í mörgum litum og er selt í minnst 10 cm einingum.
Auðvelt er að blanda litum saman og skeggefnið er hægt að lita með Grimas vatnslitum eða augnskuggum. Margir litir á lager en hér má sjá í hvaða litum skeggefnið er framleitt.
Nánari upplýsingar um notkunarmöguleika
Frekari upplýsingar
Frekari upplýsingar
Litur | 02 Ljósgult, 03 Korngult, 04 Beige, Kastaníubrúnt 8, Svart 16, Ljósbrúnt 6, Dökkbrúnt 11, Grænt 19, Hvítt 01, Dökkgrátt 15, Ljósgrátt 13, Dökkrautt 12, Grábrúnt 21, Orange 22, Ljósrautt/orange, Rautt 17, Grátt 14 |
---|
Tengdar vörur
Opnunartímar
Vörur
-
Rubber Mask Grease 8ml fyrir Latex kr.1.690
-
Glitpúðursett - Sparkling Powder Set kr.3.990
-
Flaming Skull Kit kr.6.490
Nýtt og áhugavert
-
Gerviauga kr.1.970
-
Eyru latex kr.3.240
-
Sugar Skull Kit kr.8.320
-
Mastix Spirit Gum Remover & Thinner, Kryolan kr.1.420 – kr.2.080