Skólanefndarfundur: 15/04/2020 
Staður: Zoom

Fundarmenn:

Dýrleif Jónsdóttir, Hrefna Friðriksdóttir, Herdís Þorgeirsdóttir, Hrund Ólafsdóttir, Gísli Björn Heimisson, Hörður Sigurðarson

Fundargerð:

“Online” fundur skólanefndar. Guðfinna formaður BÍL er gestur fundarins.

Eins og staðan er núna verður skólinn sem slíkur ekki bannaður en stóra spurningin hvort við viljum ganga gegn tilmælum um sóttvarnir og tveggja metra regluna.

Sendum yfirlýsingu á nemendur um að óvissan sé mikil en lokaákvörðun verði tekin fyrir miðjan maí. Hörður talar við kennara og Karl á Reykjum og athugar hvort fólk er til í að bíða með lokaákvörðun þar til í maí.

Fundargerð ritaði Hörður