Skólanefndarfundur: 04.04.2024 
Staður: Zoom

Fundarmenn:

Hrefna Friðriksdóttir, Gísli Björn Heimisson, Hörður Sigurðarson, Jónheiður Ísleifsdóttir, F.Elli Hafliðason, Guðfinna Gunnarsdóttir

Fundargerð:

Rætt um efni pósts sem sendur var á stjórn. Tilvonandi nemandi upplýsir að annar nemandi hafi brotið á sér kynferðislega í sambandi. Viðkomandi óskar eftir að það verði gert sem hægt er, til að þau hafi sem minnst samskipti meðan á skóla stendur.

Ákveðið að skólastýri ásamt Hrefnu ræði við viðkomandi og fari yfir málin. jafnframt að kanna hvort viðkomandi er sáttur við að einnig sé haft samband við hinn aðilann.  Næstu skref ákveðin í kjöfar þess.

Fundargerð ritaði Hörður