Skólanefndarfundur: 13.03.2024
Staður: Zoom
Fundarmenn:
Hrefna Friðriksdóttir, Gísli Björn Heimisson, Hörður Sigurðarson, Jónheiður Ísleifsdóttir, F.Elli Hafliðason, Guðfinna Gunnarsdóttir
Fundargerð:
- Frá frkvstj: Miðað við innkomnar umsóknir mun skólinn bera sig fjárhagslega og það er því ekki til fyrirstöðu þó fáir hafi sótt um á Leikstjórn IV.
- Rúnar er tilbúin að fjölga hjá sér í 16.
- Farið yfir innkomnar umsóknir og eftirfarandi afgreitt:
- 2 umsóknir á Höfunda í heimsókn samþykktar
- 7 umsóknir á Leiklist I samþykktar
- 14 umsóknir á Leikritun I samþykktar. Það er því fullbókað. Erla Dan er á biðlista en var með Sérnámskeið til vara og verður boðið að færa sig.
- 5 umsóknir komnar á Leikstjórn IV og standast forkröfur. Hörður heyrir í Jennýju og athugar hvort 5 er nægjanlegur fjöldi. Og hvort hún samþykkir Sindra sem var samþykktur inn á Leikritun I en hafði Leikstjórn IV til vara. Heyra í Sindra hvort hann vilji færa sig ef svo er.
- 13 umsóknir samþykktar á Sérnámskeið. 4 umsóknir uppfylla ekki forkröfur (Hallur Örn, Guðný, Ninna og Stefán Bogi). Frkvstj. heyrir í þeim og athugar hvort þau vilji flytja sig á Leiklist I.
Fundargerð ritaði Hörður