Skólanefndarfundur: 07/01/2023 
Staður: Zoom

Fundarmenn:

Dýrleif Jónsdóttir, Hrefna Friðriksdóttir, Hörður Sigurðarson, Jónheiður Ísleifsdóttir, F.Elli Hafliðason

Fundargerð:

  1. Kennari fyrir sérnámskeið fyrir leikara.  Vigdís Jakobsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir geta hvorug kennt. Ákveðið að framkvæmdastjóri heyri í Birni Inga Hilmarssyni. Næst á dagskrá er Ylfa Ösp Áskelsdóttir ef Björn fæst ekki.
  2. Sigurður hjá UMFÍ hafði samband og vildi bjóða okkur að vera á Reykjum næsta sumar. Fékk sendan póst með upplýsingum um okkar þarfir og mun senda tilboð.

Fleira ekki gert. Fundargerð ritaði Hörður.