Blóðberg í Loftkastalanum
Stúdentaleikhúsið frumsýndi fyrir skömmu leikritið Blóðberg sem byggt er á hinni þekktu kvikmynd Magnolia. Útsendari okkar leit á sýningu og hefur ritað um upplifun sína. Stúdentaleikhúsið Blóðberg eftir P.T. Andersson Leikstjóri Agnar Jón Egilsson Sýnt í Loftkastalanum Sýning Stúdentaleikhússins Blóðberg er byggð á kvikmyndinni Magnolia sem vakti allnokkra athygli fyrir nokkrum árum. Myndin var byggð upp með nokkrum sögum af fólki sem tengdist með einum eða öðrum hætti. Gegnumgangandi voru misheppnuð sambönd þessa fólks, brostnar vonir og eftirsjá vegna þess sem miður hefur farið í lífi þess, oftar en ekki af þeirra eigin völdum. Ekki er að sjá að...
Read More