Þjónustumiðstöð lokuð 8. -12. maí
Þjónustumiðstöðin og Leikhúsbúðin verða lokaðar frá og með fim. 8. maí til og með mán. 12. maí. Opnum aftur þri. 13. maí kl....
Read MoreÞjónustumiðstöðin og Leikhúsbúðin verða lokaðar frá og með fim. 8. maí til og með mán. 12. maí. Opnum aftur þri. 13. maí kl....
Read MoreNú standa yfir sýningar hjá Leikfélagi Sauðárkróks á farsanum Flæktur í netinu eftir Ray Cooney í þýðingu Jóns St. Kristjánssonar. Leikstjóri er Valgeir Skagfjörð. Flæktur í Netinu (Með táning í tölvunni) er sjálfstætt framhald leikritsins Með vífið í lúkunum þar sem leigubílstjórinn John Smith barðist við að lifa tvöföldu lífi með tveimur eiginkonum, Mary og Barböru. Núna 18 árum síðar kynnast dóttir hans úr öðru hjónabandinu og sonur hans úr hinu á netinu og byrja að draga sig saman. Þessu reynir faðir þeirra að afstýra með öllum tiltækum ráðum með dyggri aðstoð vinar síns Stanleys sem hefur sest upp hjá...
Read MoreSýning Leikfélags Hólmavíkur 39 þrep var valin Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins af dómnefnd Þjóðleikhússins. Formaður dómnefndar, Vala Fannell tilkynnti valið á hátíðarkvöldverði aðalfundar Bandalags íslenskra leikfélaga sem haldinn var í Vatnsholti 3. maí. Í umsögn dómnefndar segir: Val Þjóðleikhússins á athyglisverðustu áhugaleiksýningu leikársins hefur nú farið fram í þrítugasta og þriðja sinn. Að þessu sinni sóttu alls tólf leikfélög um að koma til greina við valið með þrettán sýningar. Formaður dómnefndar var Vala Fannell, en með henni í dómnefnd sátu Elín Smáradóttir sýningarstjóri og Oddur Júlíusson leikari. Dómnefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að velja sem athyglisverðustu áhugaleiksýningu leikársins 2024-2025sýningu...
Read MorePosted by lensherra | Apr 30, 2025 | Innri tenglar |
Veldu þær þrjár leiksýningar sem þú telur líklegastar til að verða fyrir valinu sem Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins. Veldu frá 1 – Líklegust, 2 næstlíklegust, 3 þriðja líklegust. Þú hefur ekki leyfi til að skoða þetta...
Read More