Sýningin er einleikur byggður á brotum úr leikritum og sonnettum Shakespeares. Fjallað er um manninn og vegferð hans, og samlíkingu lífs og leikhúss. Áhorfendur ferðast inn í völundarhús mannssálarinnar þar sem á vegi þeirra verður hið góða og illa, rétt og ranga, fagra og ljóta, guðdómlega og djöfullega!
Á laugardaginn, 12. maí kl. 20:00 verður lokasýning Spilaþjófsins í Rýminu. Spilaþjófurinn er sprenghlægilegt sakamálaleikrit sem er sett upp af Leikfélagi Menntaskólans á Akureyri. Verkið hefur fengið lofsamlega dóma hjá gagnrýnendum enda eru hér á ferðinni sviðslistamenn framtíðarinnar.
Miðasala á www.leikfelag.is og í miðasölu Leikfélags Akureyrar, sími 4600200 frá kl. 13:00 til 17:00
{mos_fb_discuss:2}