Valið verður í leikarahópinn eftir vinnubúðirnar. Æfingatímabil er frá 23. febrúar til 7. apríl. Æfingar verða á virkum kvöldum og um helgar.
Leikarar, söngvarar og tónlistarfólk allskonar er allt velkomið.
Ef þið viljið vera með, sendið þá póst á leikfelag@gmail.com