Vorverkefni Leikfélags Kópavogs – leiksmiðja

Vorverkefni Leikfélags Kópavogs – leiksmiðja

Leikfélag Kópavogs boðar til leiksmiðju til undirbúnings uppsetningu á nýju leikverki eftir áramót. Leikstjóri er Ágústa Skúladóttir. Tilefnið er 60 ára afmæli félagsins á leikárinu.

Leiksmiðjan verður haldin mið. 26. og fim. 27. okt. kl. 19.00-22.30 og lau. 29. kl. 9.30-12.00 í Leikhúsinu, Funalind 2 í Kópavogi.

Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast skráið ykkur hér.
Staðfesting mun berast í pósti á uppgefið netfang.

0 Slökkt á athugasemdum við Vorverkefni Leikfélags Kópavogs – leiksmiðja 523 20 október, 2016 Allar fréttir, Vikupóstur október 20, 2016

Áskrift að Vikupósti

Karfa