Nú hefur þeim möguleika verið bætt við hér á vefnum að lesendur geta hafið umræður á spjallborði, beint út frá tilteknum fréttum eða greinum. Ef smellt er á Lesa meira… neðan við grein er hún öll birt og neðst má þá sjá tengil sem opnar nýtt innlegg á spjallborði um greinina. Ef umræða er þegar hafin um greinina bætist nýtt innlegg við hana.

Lesendur eru hvattir til að prófa með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan.

 

comment.png Nú hefur þeim möguleika verið bætt við hér á vefnum að lesendur geta hafið umræður á spjallborði, beint út frá tilteknum fréttum eða greinum. Ef smellt er á Lesa meira… neðan við grein er hún öll birt og neðst má þá sjá tengil sem opnar nýtt innlegg á spjallborði um greinina. Ef umræða er þegar hafin um greinina bætist nýtt innlegg við hana.

Lesendur eru hvattir til að prófa með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan.

{mos_fb_discuss:3}