Viltu leika hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar?

Viltu leika hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar?

Leikfélag Hafnarfjarðar verður með samlestur á Nakinn maður og annar í kjólfötum eftir Dario Fo mánudaginn 14. október næstkomandi. Allir sem áhuga hafa eru hvattir til að mæta. Samlesturinn verður kl. 20.00 í Gaflaraleikhúsinu, Strandgötu 50. Athugið að sýningar á verkinu eru fyrirhugaðar í lok nóvember – byrjun desember.

0 Slökkt á athugasemdum við Viltu leika hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar? 350 10 október, 2013 Allar fréttir október 10, 2013

Áskrift að Vikupósti

Karfa