Vikulegt í Hafnarfirði

Vikulegt í Hafnarfirði

Laugardaginn 5. október sýnir Leikfélag Hafnarfjarðar leikdagskrána Hið vikulega 14, í nýju húsnæði leikfélagsins í Kapellunni, St. Jó., Suðurgötu 41 í Hafnarfirði. Sýning hefst kl. 20:00.

Aðgangur ókeypis en sætafjöldi er takmarkaður.
Miðapantanir sendist á leikfelag@gmail.com og skal taka fram nafn og fjölda miða.

Starf Leikfélags Hafnarfjarðar er stutt af Hafnarfjarðarbæ.

0 Slökkt á athugasemdum við Vikulegt í Hafnarfirði 136 03 október, 2019 Allar fréttir, Fréttir, Vikupóstur október 3, 2019

Áskrift að Vikupósti

Karfa