Verslun Bandalagsins opnuð á nýjum stað

Verslun Bandalagsins opnuð á nýjum stað

Þjónustumiðstöð Bandalags íslenskra leikfélaga hefur nú verið opnuð á ný og er nú til húsa að Kleppsmýrarvegi 8. Nýja húsnæðið er á jarðhæð að Kleppsmýrarvegi 8 í póstnúmeri 104 í Reykjavík en Kleppsmýrarvegur gengur niður af Skeiðarvogi og þetta er mjög stutt frá Húsasmiðjunni við Skútuvog, beint á móti Bónus, sjá kort.

{mos_fb_discuss:3}

0 Slökkt á athugasemdum við Verslun Bandalagsins opnuð á nýjum stað 252 23 maí, 2011 Allar fréttir maí 23, 2011

Áskrift að Vikupósti

Karfa