Vatnslitir með glansáferð, 6 lita box

Vatnslitir með glansáferð, 6 lita box

4.940 kr.

Ekki til á lager

Lýsing

Vinsælasta vörutegundin í versluninni okkar frá upphafi eru vatnslitirnir frá Grimas í Hollandi, en þeir eru framleiddir undir ströngu gæðaeftirliti og innihalda engin skaðleg efni. Fjölmargir grunn- og leikskólar allt í kring um landið eru fastir kúnnar hjá okkur og segir það meira en mörg orð um gæði litanna, en leik- og grunnskólakennarar vilja auðvitað bara það besta fyrir viðkvæma húð barnanna.

Litirnir fást í 6 og 12  lita boxum en einnig er hægt að kaupa staka liti í 15 ml. dósum.

Einnig eru til 6, 12 og  24 lita box með möttum litum.

Ein 15 ml. dós dugar á 15-20 heilmáluð andlit.
Liturinn er notaður eins og venjulegir vatnslitir, borinn á með blautum pensli eða svampi og næst af með vatni og sápu.

Innihaldslýsing, grunnur

Hér má finna innihaldslýsingu á hverju litanúmeri fyrir sig

0 Slökkt á athugasemdum við Vatnslitir með glansáferð, 6 lita box 1245 23 ágúst, 2016 ágúst 23, 2016
Admin notice: (?)
Image banner widget selected to be displayed on Show on all categories. Homepage view is disabled on advanced settings. You can change display options under Advanced settings on widget panel.

Áskrift að Vikupósti

Karfa