Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Foam Capsules frá Kryolan. Gelatínhylki fyllt með efni sem verður að hvítri froðu þegar hylkið er sett í munninn og bitið í sundur. Hver vill ekki geta froðufellt að vild? 10 hylki í dós kosta 2.272.-

Leikhúsbúðin er við Kleppsmýrarveg 8, 104 Reykjavík og er opin alla virka daga frá 9-13 og sendir hvert á land sem er. Pantaðu í síma 5516974 eða með tölvupósti í netfangið info@leiklist.is

Hylkin og innihaldið er óhætt að gleypa. Varast skal að geyma hylkin í raka.

Innihaldsefni:

Sodium Bicarbonate, Sodium Lauryl Sulfate, Citric Acid, Sucrose, Dimethylimidazolidinone Rice Starch, Titanium Dioxide CI 77891 (EU seulement/only: CI 42051)

foamcapsules2 foamcapsules3

0 Slökkt á athugasemdum við Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins 992 27 mars, 2015 Verslun mars 27, 2015
Admin notice: (?)
Image banner widget selected to be displayed on Show on all categories. Homepage view is disabled on advanced settings. You can change display options under Advanced settings on widget panel.

Áskrift að Vikupósti

Karfa