Skeggefni (ullarkrep) er fléttuð og lituð lambsull sem hentar vel til að búa til gerfiskegg, barta, augnabrúnir o.þ.h. Skeggefnið er einnig notað til að fela kanta á tilbúnum gerfiskeggjum eða til að búa til skeggstubba. Hárin í fléttunum eru u.þ.b. 15 cm. löng. Skeggefnið kostar 3.088 kr. meterinn og fæst í mörgum litum.

Leikhúsbúiðn er við Kleppsmýrarveg 8, 104 Reykjavík og er opin alla virka daga frá 9-13 og sendir hvert á land sem er. Pantaðu í síma 5516974 eða með tölvupósti í netfangið info@leiklist.is

Auðvelt er að blanda litum saman og skeggefnið er hægt að lita með Grimas vatnslitum eða augnskuggum.

Við eigum alltaf marga liti á lager en hér má sjá í hvaða litum skeggefnið er framleitt http://dramashop.dk/category/uldcrepe-art-166-195/

Nánari upplýsingar um notkuarmöguleika https://www.grimas.nl/website/web2/index.php?onderwerp=000457aa

 

 

 

skeggefni2

skeggefni3

skeggefni4