Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

T.V. Paint Stick frá Kryolan er kremkendur húðfarði af bestu gerð, vel þekjandi og berst vel á. Hann hentar vel fyrir leiksvið, ljósmyndun, kvikmyndir og fl. Fjarlægið farðann með hreinsikremi. Við seljum 8 litanúmer í 25 ml. stiftum á 3.000 kr. stk.

 

Leikhúsbúiðn er við Kleppsmýrarveg 8, 104 Reykjavík og er opin alla virka daga frá 9-13 og sendir hvert á land sem er. Pantaðu í síma 5516974 eða með tölvupósti í netfangið info@leiklist.is

 

Nánari upplýsingar og innihaldslýsing:

https://global.kryolan.com/product/tv-paint-stick

tvpaaintstick2

Á myndina vantar litanúmerið FS28 en hann er tóni dekkri er FS38 en þessir tveir litir henta vel fyrir leiksvið.

 

tvpaintstick       tvpaintstick3

 

0 Slökkt á athugasemdum við Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins 442 19 desember, 2014 Verslun desember 19, 2014

Áskrift að Vikupósti

Karfa