Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins

Special Blood IEV er fljótandi gerfiblóð til ýmissa nota. Það rennur hægt og virkar mjög raunverulegt. Blóðið næst vel úr flestum efnum og það er í lagi að nota það í munn, s.s. sem fyllingu í gelatínhylki.

Leikhúsbúiðn er við Kleppsmýrarveg 8, 104 Reykjavík og er opin alla virka daga frá 9-13 og sendir hvert á land sem er. Pantaðu í síma 5516974 eða með tölvupósti í netfangið info@leiklist.is

 

Innihaldsefni:

Aqua (Water), Glycerin, Cellulose Gum, Xanthan Gum, PEG- 7 Glyceryl Cocoate, Cyclopentasiloxane, Phenoxyethanol, Methylparaben, Sodium Methylparaben, Triethanolamine, Ethylparaben, Propylparaben, Benzyl Alcohol, Amyl Cinnamal, Parfum (Fragrance) and may contain: [+/- Iron Oxides CI 77499, Carmine CI 75470, Yellow 5 Lake CI 19140] May contain carmine as a color additive.

 

specialblood1000specialblood500specialblood100specialblood50

0 Slökkt á athugasemdum við Vara vikunnar í Leikhúsbúð Bandalagsins 336 07 nóvember, 2014 Verslun nóvember 7, 2014

Áskrift að Vikupósti

Karfa