Artex frá Kryolan
Tveggja þátta silikonefni til að búa til þrívíddar húðbrellur, s.s. brunasár, ör og þ.h. og svo til að fela húðlýti.
Efnin eru seld saman í tveimur 40 ml. glerkrukkum og kostar pakkinn 4.500 kr.

Leikhúsbúiðn er við Kleppsmýrarveg 8, 104 Reykjavík og er opin alla virka daga í júní frá 9-13 og sendir hvert á land sem er. Pantaðu í síma 5516974 eða með tölvupósti í netfangið info@leiklist.is

Athugið að við lokum vegna sumarleyfa frá 1. júlí til 5. ágúst.

Notkun: Blandið efnunum vandlega saman í jöfnum hlutföllum (1:1) og berið beint á húð og mótið. Eftir að efnið þornar er það litað og svo að endingu púðrað yfir. Svo er þessu bara flett af eftir notkun.
Athugið að loka vel krukkunum eftir notkun til að varast að efnin þorni upp.

Hér má t.d. finna endalausar hugmyndir af 3D Make-up Special Effect:

https://www.google.is/search?q=3D+make-up+special+effect&client=firefox-a&hs=fqT&rls=org.mozilla:is:official&channel=sb&tbm=isch&tbo=u&source=univ&sa=X&ei=FgWbU8TuL8yCPcjVgcgO&ved=0CEIQsAQ&biw=1392&bih=893

Og svo eru líka endalaus kennsluvideo á Youtube.

artex2artex3