Á sumrin hægist mjög um í leiklistarheiminum eins og flestir vita og minna um fréttnæma atburði. Af þeim sökum verða útsendingar fréttabréfsins því óreglulegar á tímabilinu 1. júní til 30. ágúst.

Af gefnu tilefni skal þeim sem hafa skráð sig á póstlista en ekki fengið fréttabréf bent á að STAÐFESTA þarf skráninguna. Það er gert með þvi að smella á á viðeigandi tengil í tölvupósti sem sendur er á uppgefið netfang. Athugið að pósturinn getur hafa lent í ruslsíunni. Ef pósturinn finnst ekki er sjálfsagt mál að skrá sig bara aftur.

{mos_fb_discuss:3}