Unglingadeild Leikfélags Kópavogs

kopologo

Leikfélag Kópavogs

Leikfélag Kópavogs heldur úti barna- og unglingadeild þar sem boðið er upp á námskeið og sýningar.  Annarsvegar eru í boði námskeið fyrir 11-12 ára og hinsvegar námskeið og uppsetning leiksýningar fyrir 13-16 ára. Starfsemin er aðallega á haustin. Sjá nánar á vef félagsins.

0 Slökkt á athugasemdum við Unglingadeild Leikfélags Kópavogs 1098 29 apríl, 2015 Barna- & unglinganámskeið apríl 29, 2015

Áskrift að Vikupósti

Karfa