Frestur til að skila umsóknum um styrk vegna starfsemi áhugaleikfélaga rennur út 10. júní næskomandi. Umsóknareyðublað er að finna á Leiklistarvefnum. Nánari upplýsingar um innskráningu og annað er lýtur að umsókninni er hægt að fá á Þjónustumiðstöð BÍL í síma 551-6974 eða info@leiklist.is. Sama gildir um upptökur af sýningum sem hlaða þarf upp á Vimeo.