Frestur til að sækja um pláss í Leiklistarskóla Bandalagsins að Húnavöllum í Húnavatnssýslu dagana 11.-19. júní hefur verið framlengdur til 4. maí eða fram yfir aðalfund Bandalagsins. Enn eru laus pláss á öll námskeiðin en þau eru Leikstjórn II, Leiklist ll og Leiklist fyrir reynda áhugaleikara. Nánar má lesa um námskeiðin hér.

{mos_fb_discuss:3}