Þjónustumiðstöðin lokuð 12. og 13. nóvember

Þjónustumiðstöðin lokuð 12. og 13. nóvember

Vegna ráðstefnu Norrænu Bandalagsskrifstofanna, sem haldin er hér í Reykjavík dagana 12. og 13. nóvember, verður Þjónustumiðstöð Bandalagsins að Suðurlandsbraut 16 lokuð þessa daga. Opnað verður aftur föstudaginn 14. nóvember og verða pantanir sem berast á meðan á lokun stendur afgreiddar þá. Þeir sem þurfa að panta fyrir helgina eru því kvattir til að gera það tímanlega og einnig væri æskilegt að fréttir af leiksýningum sem frumsýna á um helgina bærust ekki seinna en á þriðjudag.

{mos_fb_discuss:3}
0 Slökkt á athugasemdum við Þjónustumiðstöðin lokuð 12. og 13. nóvember 421 07 nóvember, 2008 Námskeið & hátíðir nóvember 7, 2008

Áskrift að Vikupósti

Karfa