Tréhausinn 2005

Image


Tréhausinn
, óopinber verðlaun áhugaleikhússins er nú veittur í þriðja sinn. Þorgeir Tryggvason reið á vaðið og skapaði fyrirbærið árið 2003 og Hrund Ólafsdóttir hélt merkinu á lofti á síðasta leikári. Í ár dugar hinsvegar ekkert minna en tvíhöfði til að verðlauna það sem vel var gert í áhugaleikhúsinu á Íslandi. Kemur það til af því að moggagagnrýnendurnir Hrund og Þorgeir skiptu verkum bróður- og systurlega að þessu sinni. Til að fá heildarmynd af afrekum vetrarins ákváðu þau að veita hvort sinn Tréhaus. Helstu verðlaunaflokkar eru samskonar en að öðru leyti hafði hvort um sig frjálsar hendur.


Tréhaus Hrundar er hér *** Tréhaus Þorgeirs er hér

0 Slökkt á athugasemdum við Tréhausinn 2005 682 25 júlí, 2005 Allar fréttir júlí 25, 2005

Áskrift að Vikupósti

Karfa