Þrjár aukasýningar á Stútungasögu

Þrjár aukasýningar á Stútungasögu

Leikfélag Ölfuss sýnir nú allra síðustu sýningar á Stútungasögu. Um er að ræða 3 sýningar sem verða laugardaginn 8. janúar, föstudaginn 14. janúar og laugardaginn 15. janúar. Allar sýningar hefjast klukkan 20 og sýnt er í Versölum í Þorlákshöfn.  Leikstjóri er Ármann Guðmundsson.

Miðasala er í síma 898-4368 (Gróa) og 845-7795 (Hulda) og einnig í apótekinu í Þorlákshöfn.

{mos_fb_discuss:2}

0 Slökkt á athugasemdum við Þrjár aukasýningar á Stútungasögu 334 06 janúar, 2011 Allar fréttir janúar 6, 2011

Áskrift að Vikupósti

Karfa