Þjónustumiðstöð Bandalags íslenskra leikfélaga að Suðurlandsbraut 16 í Reykjavík verður lokuð frá og með mánudeginum 8. ágúst vegna NEATA-leiklistarhátíðarinnar á Akureyri.

Opnað verður aftur kl. 9.00 þriðjudaginn 17. ágúst.

Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 13.00 föstudaginn 6. ágúst til að verða afgreiddar fyrir lokun.