Til­nefn­ing­ar til Grím­unn­ar, ís­lensku sviðslita­verðlaun­anna 2014, voru kunn­gjörðar í dag og hlaut Eld­raun­in Eld­raun­in eft­ir Arth­ur Miller í leik­stjórn Stef­ans Metz, í sviðssetn­ingu Þjóðleik­húss­ins, flest­ar til­nefn­ing­ar eða ell­efu tals­ins.

Verðlaun­in verða veitt í 12. sinn við hátíðlega at­höfn á Stóra sviði Borg­ar­leik­húss­ins þann 16. júní nk. og sýnd í beinni út­send­ingu á RÚV.

Næst­flest­ar til­nefn­ing­ar, eða 10, hlaut óper­an Ragn­heiður eft­ir Gunn­ar Þórðar­son og Friðrik Erl­ings­son í leik­stjórn Stef­áns Bald­urs­son­ar og í sviðsetn­ingu Íslensku óper­unn­ar.

Sýn­ing­arn­ar Furðulegt hátta­lag hunds um nótt eft­ir Simon Stephens í leik­stjórn Hilm­ars Jóns­son­ar, í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins, og Gullna hliðið eft­ir Davíð Stef­áns­son í leik­stjórn Eg­ils Heiðars Ant­ons Páls­son­ar, í sviðsetn­ingu Leik­fé­lags Ak­ur­eyr­ar, hlutu hvor um sig sjö til­nefn­ing­ar.

Um sjö­tíu verk komu til greina til Grímu­verðlauna, þar af 7 út­varps­verk, 10 barna­leik­hús­verk, 18 dans­verk og 40 sviðsverk.

Verðlauna­flokk­arn­ir eru alls 18 og fimm til­nefn­ing­ar í hverj­um flokki nema tveim­ur, en þrjú verk eru til­nefnd sem út­varp­verk árs­ins og tíu sýn­ing­ar eða hóp­ar sem sproti árs­ins.

Hér eru til­nefn­ing­arn­ar:

Sýn­ing árs­ins 2014:

Eld­raun­in eft­ir Arth­ur Miller í sviðsetn­ingu Þjóðleik­húss­ins

Furðulegt hátta­lag hunds um nótt eft­ir Simon Stephens í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

Gullna Hliðið eft­ir Davíð Stef­áns­son í sviðsetn­ingu Leik­fé­lags Ak­ur­eyr­ar

Ragn­heiður eft­ir Gunn­ar Þórðar­son og Friðrik Erl­ings­son í sviðsetn­ingu Íslensku óper­unn­ar

Stóru börn­in eft­ir Lilju Sig­urðardótt­ur í sviðsetn­ingu Lab Loka

Leik­rit árs­ins 2014:

Blá­skjár eft­ir Tyrf­ing Tyrf­ings­son í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

Harm­saga eft­ir Mika­el Torfa­son í sviðsetn­ingu Þjóðleik­húss­ins

Ragn­heiður eft­ir Friðrik Erl­ings­son í sviðsetn­ingu Íslensku óper­unn­ar

Stóru börn­in eft­ir Lilju Sig­urðardótt­ur í sviðsetn­ingu Lab Loka

Svan­ir skilja ekki eft­ir Auði Övu Ólafs­dótt­ur í sviðsetn­ingu Þjóðleik­húss­ins

Leik­stjóri ár­ins 2014:

Eg­ill Heiðar Ant­on Páls­son fyr­ir Gullna hliðið í sviðsetn­ingu Leik­fé­lags Ak­ur­eyr­ar

Rún­ar Guðbrands­son fyr­ir Stóru börn­in í sviðsetn­ingu Lab Loka

Stefán Bald­urs­son, Ragn­heiði í sviðsetn­ingu Íslensku óper­unn­ar

Stef­an Metz fyr­ir Eld­raun­ina í sviðsetn­ingu Þjóðleik­húss­ins

Vign­ir Rafn Valþórs­son fyr­ir Blá­skjá í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

Leik­ari árs­ins 2014 í aðal­hlut­verki:

Hilm­ir Snær Guðna­son fyr­ir Eld­raun­ina í sviðsetn­ingu Þjóðleik­húss­ins

Ingvar E. Sig­urðsson fyr­ir Jeppa á Fjalli í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

Ólaf­ur Darri Ólafs­son fyr­ir Hamlet í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

Stefán Hall­ur Stef­áns­son fyr­ir Lúkas í sviðsetn­ingu Aldrei óstelandi og Þjóðleik­húss­ins

Þor­vald­ur Davíð Kristjáns­son fyr­ir Furðulegt hátta­lag hunds um nótt í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

Leik­kona árs­ins 2014 í aðal­hlut­verki :

Edda Björg Eyj­ólfs­dótt­ir fyr­ir Lúkas í sviðsetn­ingu Aldrei óstelandi og Þjóðleik­húss­ins

Krist­ín Þóra Har­alds­dótt­ir fyr­ir Óska­steina í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

María Páls­dótt­ir fyr­ir Gullna hliðið í sviðsetn­ingu Leik­fé­lags Ak­ur­eyr­ar

Mar­grét Vil­hjálms­dótt­ir fyr­ir Eld­raun­ina í sviðsetn­ingu Þjóðleik­húss­ins

Selma Björns­dótt­ir fyr­ir Spa­malot í sviðsetn­ingu Þjóðleik­húss­ins

Leik­ari árs­ins 2014 í auka­hlut­verki:

Arn­ar Jóns­son fyr­ir Eld­raun­ina í sviðsetn­ingu Þjóðleik­húss­ins

Arn­mund­ur Ernst B. Björns­son fyr­ir Jeppa á Fjalli í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

Berg­ur Þór Ing­ólfs­son fyr­ir Furðulegt hátta­lag hunds um nótt í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

Sig­urður Skúla­son fyr­ir Eld­raun­ina í sviðsetn­ingu Þjóðleik­húss­ins

Stefán Hall­ur Stef­áns­son fyr­ir Eld­raun­ina í sviðsetn­ingu Þjóðleik­húss­ins

Leik­kona árs­ins í 2014 auka­hlut­verki:

Elma Stef­an­ía Ágústs­dótt­ir fyr­ir Eld­raun­ina í sviðsetn­ingu Þjóðleik­húss­ins

Hild­ur Berg­lind Arn­dal fyr­ir Hús Bern­hörðu Alba í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

Nanna Krist­ín Magnús­dótt­ir fyr­ir Óska­steina í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

Nína Dögg Fil­ipp­us­dótt­ir fyr­ir Furðulegt hátta­lag hunds um nótt í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

Vig­dís Hrefna Páls­dótt­ir fyr­ir Eld­raun­ina í sviðsetn­ingu Þjóðleik­húss­ins

Leik­mynd árs­ins 2014:

Eg­ill Ingi­bergs­son fyr­ir Gullna hliðið í sviðsetn­ingu Leik­fé­lags Ak­ur­eyr­ar

Grét­ar Reyn­is­son fyr­ir Jeppa á Fjalli í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

Gret­ar Reyn­is­son fyr­ir Ragn­heiði í sviðsetn­ingu Íslensku óper­unn­ar

Sean Macka­oui fyr­ir Eld­raun­ina í sviðsetn­ingu Þjóðleik­húss­ins

Stíg­ur Steinþórs­son fyr­ir Lúkas í sviðsetn­ingu Aldrei óstelandi og Þjóðleik­húss­ins

Bún­ing­ar árs­ins 2014:

Helga I. Stef­áns­dótt­ir fyr­ir Lúkas í sviðsetn­ingu Aldrei óstelandi og Þjóðleik­húss­ins

Helga Mjöll Odds­dótt­ir fyr­ir Gullna hliðið í sviðsetn­ingu Leik­fé­lags Ak­ur­eyr­ar

María Th. Ólafs­dótt­ir fyr­ir Hamlet í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

Þór­unn María Jóns­dótt­ir fyr­ir Hús Bern­hörðu Alba í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

Þór­unn S. Þorgríms­dótt­ir fyr­ir Ragn­heiði í sviðsetn­ingu Íslensku óper­unn­ar

Lýs­ing árs­ins 2014:

Björn Berg­steinn Guðmunds­son fyr­ir Furðulegt hátta­lag hunds um nótt í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

Björn Berg­steinn Guðmunds­son fyr­ir Hamlet í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

Björn Berg­steinn Guðmunds­son fyr­ir Jeppa á Fjalli í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

Eg­ill Ingi­bergs­son fyr­ir Gullna hliðið í sviðsetn­ingu Leik­fé­lags Ak­ur­eyr­ar

Páll Ragn­ars­son fyr­ir Ragn­heiði í sviðsetn­ingu Íslensku óper­unn­ar

Tónlist árs­ins 2014:

Ásgeir Trausti og Frank Hall fyr­ir Furðulegt hátta­lag hunds um nótt í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

Gunn­ar Þórðar­son fyr­ir Ragn­heiði í sviðsetn­ingu Íslensku óper­unn­ar

Hljóm­sveit­in Eva fyr­ir Gullna hliðið í sviðsetn­ingu Leik­fé­lags Ak­ur­eyr­ar

Megas og Bragi Valdi­mar Skúla­son fyr­ir Jeppa á Fjalli í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

Skálmöld fyr­ir Bald­ur í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

Hljóðmynd árs­ins 2014:

Frank Hall og Thor­bjørn Knudsen fyr­ir Furðulegt hátta­lag hunds um nótt í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

Hall­dór Snær Bjarna­son fyr­ir Eld­raun­ina í sviðsetn­ingu Þjóðleik­húss­ins

Ólaf­ur Örn Thorodd­sen fyr­ir Hús Bern­hörðu Alba í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

Stefán Már Magnús­son fyr­ir Lúkas í sviðsetn­ingu Aldrei óstelandi og Þjóðleik­húss­ins

Vala Gests­dótt­ir og Krist­inn Gauti Ein­ars­son fyr­ir Litla prins­inn í sviðsetn­ingu Þjóðleik­húss­ins

Söngv­ari árs­ins 2014:

Elm­ar Gil­berts­son fyr­ir Ragn­heiði í sviðsetn­ingu Íslensku óper­unn­ar

Hall­veig Rún­ars­dótt­ir fyr­ir Car­men í sviðsetn­ingu Íslensku óper­unn­ar

Selma Björns­dótt­ir fyr­ir Spa­malot í sviðsetn­ingu Þjóðleik­húss­ins

Viðar Gunn­ars­son fyr­ir Ragn­heiði í sviðsetn­ingu Íslensku óper­unn­ar

Þóra Ein­ars­dótt­ir fyr­ir Ragn­heiði í sviðsetn­ingu Íslensku óper­unn­ar

Dans­ari árs­ins 2014:

Bri­an Gerke fyr­ir Ber­serki í sviðsetn­ingu Íslenska dans­flokks­ins

Bri­an Gerke fyr­ir Far­ang­ur í sviðsetn­ingu Íslenska dans­flokks­ins

Elín Signý W. Ragn­ars­dótt­ir fyr­ir Járn­mör/ Ironsu­et í sviðsetn­ingu Reykja­vík Dance Festi­val

Hjör­dís Lilja Örn­ólfs­dótt­ir fyr­ir Far­ang­ur í sviðsetn­ingu Íslenska dans­flokks­ins

Snæ­dís Lilja Inga­dótt­ir fyr­ir Far­ang­ur í sviðsetn­ingu Íslenska dans­flokks­ins

Dans­höf­und­ur árs­ins 2014:

Brog­an Dav­i­son fyr­ir Dansaðu fyr­ir mig í sviðsetn­ingu Brog­an Dav­i­son og Pét­urs Ármanns­son­ar

Helena Jóns­dótt­ir, Tími í sviðsetn­ingu Íslenska dans­flokks­ins

Saga Sig­urðardótt­ir, Scape of Grace í sviðsetn­ingu Reykja­vik Dance Festi­val

Val­gerður Rún­ars­dótt­ir, Far­ang­ur í sviðsetn­ingu Íslenska dans­flokks­ins

Val­gerður Rún­ars­dótt­ir, Þyrí Huld Árna­dótt­ir og Urður Há­kon­ar­dótt­ir, ÓRAUN­VERU­LEIK­IR í sviðsetn­ingu Urðar Há­kon­ar­dótt­ur, Val­gerðar Rún­ars­dótt­ur, Þyrí­ar Huld­ar Árna­dótt­ur og Þjóðleik­húss­ins

Barna­sýn­ing árs­ins 2014:

Aladdín eft­ir Bernd Ogrodnik í sviðsetn­ingu Brúðuheima og Þjóðleik­húss­ins

Fetta Bretta eft­ir Tinnu Grét­ars­dótt­ur í sviðsetn­ingu Bíbí og Blaka og Þjóðleik­húss­ins

Hættu­för í Huliðsdal eft­ir Sölku Guðmunds­dótt­ur í sviðsetn­ingu Soðins sviðs og Þjóðleik­húss­ins

Hamlet litli eft­ir Berg Þór Ing­ólfs­son í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

Ung­ling­ur­inn eft­ir Arn­ór Björns­son og Óla Gunn­ar Gunn­ars­son í sviðsetn­ingu Gafl­ara­leik­húss­ins

Útvarps­verk árs­ins 2014:

Hér eft­ir Krist­ínu Ómars­dótt­ur. Leik­stjórn og út­varps­leik­gerð Bjarni Jóns­son í sviðsetn­ingu Útvarps­leik­húss­ins

Slysa­gildr­an eft­ir Stein­unni Sig­urðardótt­ur. Leik­stjórn Hlín Agn­ars­dótt­ir í sviðsetn­ingu Útvarps­leik­húss­ins, í sam­vinnu við Lista­hátíð í Reykja­vík.

Söng­ur hrafn­anna eft­ir Árna Kristjáns­son. Leik­stjórn Viðar Eggerts­son í sviðsetn­ingu Útvarps­leik­húss­ins, í sam­vinnu við Leik­fé­lag Ak­ur­eyr­ar og Minja­safnið á Ak­ur­eyri.

Sproti árs­ins 2014

Aldrei óstelandi fyr­ir Lúkas  í sviðsetn­ingu Aldrei óstelandi og Þjóðleik­húss­ins

Arn­ór Björns­son og Óli Gunn­ar Gunn­ars­son fyr­ir Ung­ling­inn í sviðsetn­ingu Gafl­ara­leik­húss­ins

Berg­ur Þór Ing­ólfs­son leik­skáld fyr­ir Hamlet litla í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins

Brog­an Dav­i­son og Pét­ur Ármanns­son fyr­ir Dansaðu fyr­ir mig í sviðsetn­ingu Brog­an Dav­i­son og Pét­urs Ármanns­son­ar

Elín Signý W. Ragn­ars­dótt­ir fyr­ir Járn­mör/ Ironsu­et í sviðsetn­ingu Reykja­vík Dance Festi­val

Friðgeir Ein­ars­son fyr­ir Tiny Guy í sviðsetn­ingu Kriðpleirs og Lókal

Inga Huld Há­kon­ar­dótt­ir fyr­ir Do Hum­ans Dream of Android Sleep? í sviðsetn­ingu Ingu Huld­ar Há­kon­ar­dótt­ur

Lilja Sig­urðardótt­ir leik­skáld fyr­ir Stóru börn­in í sviðsetn­ingu Lab Loka

Tinna Grét­ars­dótt­ir og Bíbí og blaka fyr­ir Fetta Bretta í sviðsetn­ingu Bíbí og blaka og Þjóðleik­húss­ins

Tyrf­ing­ur Tyrf­ings­son leik­skáld fyr­ir Blá­skjá í sviðsetn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins