Theatre in Iceland 2004-2006

Theatre in Iceland 2004-2006

Ritið Theatre in Iceland sem Leiklistarsamband Íslands og Menntamálaráðuneytið gefa út er nú tiltækt hér á vefnum. Ritið fjallar aðallega um leiksýningar atvinnuleikhúsa á Íslandi árin 2004 til 2006 en einnig er yfirlit yfir frumuppfærslur áhugaleikhúsanna á íslenskum verkum. Einnig má finna þar upplýsingar um handhafa Grímunnar umrætt tímabil auk ýmissa annarra upplýsinga. Ritið er á ensku enda fyrst og fremst ætlað til kynningar erlendis á íslensku leikhúslífi.
Theatre in Iceland er að finna á PDF-formi hér.

0 Slökkt á athugasemdum við Theatre in Iceland 2004-2006 578 01 september, 2006 Greinar, Markvert september 1, 2006

Áskrift að Vikupósti

Karfa