Ritið Theatre in Iceland sem Leiklistarsamband √ćslands og Menntam√°lar√°ðuneytið gefa √ļt er n√ļ tiltækt hér √° vefnum. Ritið fjallar aðallega um leiks√Ĺningar atvinnuleikh√ļsa √° √ćslandi √°rin 2004 til 2006 en einnig er yfirlit yfir frumuppfærslur √°hugaleikh√ļsanna √° √≠slenskum verkum. Einnig m√° finna þar uppl√Ĺsingar um handhafa Gr√≠munnar umrætt t√≠mabil auk √Ĺmissa annarra uppl√Ĺsinga. Ritið er √° ensku enda fyrst og fremst ætlað til kynningar erlendis √° √≠slensku leikh√ļsl√≠fi.
Theatre in Iceland er að finna √° PDF-formi hér.