Eins og fram hefur komið verða 18 verk sýnd á stuttverka hátíðinni Margt smátt þann 10. október nk. Sex íslensk leikfélög verða með samtals 13 sýningar auk þess sem Meginfelag áhugaleikara Føroya verður með fimm frumsamin verk. Að sýningum loknum mun Sigrún Valbergsdóttir leikstjóri fjalla um hátíðina. Smellið hér að neðan til að sjá hvaða sýningar verða á stuttverkahátíðinni Margt smátt 2009.
Meginfelag áhugaleikara Føroya
Auto eftir Súsanna Tórgarð, leikstjóri Ría Tórgarð
Gesturin eftir Ría Tórgarð, leikstjóri Ría Tórgarð
Ferð mín til Jórsala eftir Eir í Ólavsstovu, leikstjóri Ría Tórgarð
Fanin heldur eftir Jóhan Ludvík Laksáfoss, leikstjóri Ría Tórgarð
Avbjóðningin eftir Gulla Øregaard, leikstjóri Ría Tórgarð
Leikfélag Kópavogs
Spott eftir Hörð Skúla Daníelsson, leikstjóri Hörður Skúli Daníelsson
Halaleikhópurinn
Hærra minn guð til þín eftir Ylfu Mist Helgadóttur, leikstjóri Gunnar Gunnarsson
Leikfélag Hafnarfjarðar
Það er góða veðrið eftir Lárus Húnfjörð, leikstjóri Ingvar Bjarnason
Svefnþula eftir Samuel Beckett, leikstjóri Lárus Húnfjörð
Broskallinn eftir Lárus Húnfjörð, leikstjóri Ingvar Bjarnason
Hugleikur
Sigurverarinn eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur, leikstjóri Júlía Hannam
Notaleg kvöldstund eftir Þórunni Guðmundsdóttur, leikstjóri Ásta Gísladóttir
Englar í snjónum eftir Unni Guttormsdóttur, leikstjóri Sigrún Óskarsdóttir
Bara bíða eftir Júlíu Hannam, leikstjóri Júlía Hannam
Ári síðar eftir Árna Friðriksson, leikstjóri Hjörvar Pétursson
Ár og öld eftir Þórunni Guðmundsdóttur, leikstjóri Þorgeir Tryggvason
Leikfélag Mosfellssveitar
Ástin er hverful eftir Maríu Guðmundsdóttir, leikstjóri Ólöf Þórðardóttir
Leikfélag Selfoss
Góðar stundir eftir F. Ella Hafliðason, leikstjóri Maríanna Ósk Sigfúsdóttir