Algengar spurningar – umsóknarform

 

bil_island_logoHvar finn ég umsóknarform fyrir ríkisstyrk?
https://leiklist.is/styrkumsokn

Hvar finn ég umsókn fyrir Athyglisverðustu áhugaleiksýninguna?
Umsókn um AÁÁ er hér

Ég sendi óvart inn umsóknina mína. Hvernig kemst ég aftur í hana?
Innsendar umsóknir er hægt að nálgast hér:
http://www.leiklist.is/minar-umsoknir

Ég opnaði umsóknina mína og svæði sem ég hafði fyllt út voru auð!

Getur verið að þú hafir þegar sent inn umsóknina? Þá getur verið að þú sért að opna nýja og auða umsókn. Þú getur nálgast upprunalegu umsóknina á slóðinni https://leiklist.is/minar-umsoknir

Ég get ekki fyllt út reit X!
Sumir reiti eru samlagningarreitir þar sem sjálfkrafa er reiknuð út samtala úr öðrum reitum sem þú fyllir út. Þessir reitir eru bláir að lit.

Hvernig bæti ég við leiksýningu til að skrá?
Fyrir ofan svæðið „Námskeið“ er hnappur sem heitir „Bæta við leiksýningu.“ Smelltu á hann til að bæta við reitum fyrir leiksýningu nr. 2, 3. os.frv. eftir þörfum.

Hvernig bæti ég við námskeiði?
Smelltu á hnappinn „Bæta við námskeiði.“

Ég get ekki sent inn umsóknina mína!
Líklegast er að upplýsingar vanti í einhverja reiti. Farðu yfir umsóknina reit fyrir reit. Ef upplýsingar  vantar í reit ætti það að standa skýrum stöfum hjá reitnum.

 


Nokkur ráð varðandi upptökur af sýningum

 

 

 


 

Shylock – láns- og leigulisti BÍL:
Yfirlit/LeitSkráningarform