√ć kvöld l√Ĺkur rennur √ļt skilafrestur fyrir Stuttverkasamkeppnina. √Ā miðnætti √≠ kvöld, fimmtudaginn 26. okt√≥ber þurfa handrit að hafa borist.

Smelltu √° tengilinn hér að neðan til að f√° n√°nari uppl√Ĺsingar um reglur og fyrirkomulag.
stuttv_samk_2006_med.jpg√Ārið 2003 st√≥ð Leiklistarvefurinn fyrir samkeppni √≠ ritun stuttra leikþ√°tta. Mæltist framtakið vel fyrir og var þ√°tttaka afar g√≥ð. N√ļ stendur til að endurtaka leikinn og halda sambærilega keppni. √ć þetta sinn verða peningaverðlaun √≠ boði:

Fyrir 1. sæti: Kr. 25.000
Fyrir 2. sæti: Kr. 15.000
Fyrir 3. sæti: Kr. 10.000

Engin skilyrði eru um efni eða form verkanna nema að þau mega að h√°marki vera 800 orð að lengd. Verkin mega ekki hafa verið s√Ĺnd eða birt √° öðrum vettvangi √°ður.

Verkin skal senda √° netfangið vilborg@leiklist.is, merkt með dulnefni, en rétt nafn, heimilisfang, s√≠mi og netfang skulu einnig fylgja með. Aðeins framkvæmdastj√≥ri Bandalagsins mun hafa vitneskju um rétt nafn höfundar.

Handritum skal skila √≠ einföldu textaformi (plain text, ekki Word). Einfaldast er að l√≠ma textann beint inn √≠ tölvup√≥st og senda hann þannig.

Ef fleiri en 15 verk berast verður skipuð forvalsnefnd sem velur þau 15 bestu að hennar mati og verða þau birt √° Leiklistarvefnum þar sem lesendur velja sigurvegara.

Skilafrestur er til miðnættis fimmtudaginn 26. okt√≥ber. Atkvæðagreiðsla fer fram dagana 30. okt√≥ber til 8. n√≥vember og √ļrslit verða tilkynnt 10 n√≥vember.

Keppnin er öllum opin nema starfsmönnum Leiklistarvefjarins og forvalsnefnd.