Stjórnarfundur 2. maí 2008

Stjórnarfundur Bandalags íslenskra leikfélaga í Varmahlíð í Skagafirði 2. maí 2008

Mætt voru Þorgeir Tryggason, Lárus Vilhjálmsson, Ingólfur Þórsson, Embla Guðmundsdóttir, Hrund Ólafsdóttir, Margrét Tryggvadóttir, Ármann Guðmundsson, Ólöf Þórðardóttir, Guðfinna Gunnarsdóttir og Vilborg Valgarðsdóttir.

1. Aðalfundur undirbúinn. Ákveðið hverja á að biðja um að taka að sér embættistörf á aðalfundi

2. Vilborg fer fram á að mega koma tillögu um að 1,5 milljón af ríkisstyrk verði látin renna til prentunar og útgáfu sögu Bandalagsins. Samþykkt.

3. Ákveðið að láta umræðu um úthlutunarreglur fara fram í hópavinnu á aðalfundi.

4. Lárus leggur til að skipuð verði ný NEATA-hátíðarnefnd sem hefji störf af fullum krafti að aðalfundi loknum og býður sig fram sem formann nefndarinnar. Samþykkt.

Fleira ekki gert.

Fundarritari: Ármann Guðmundsson

0 Slökkt á athugasemdum við Stjórnarfundur 2. maí 2008 606 30 júní, 2008 Fundir júní 30, 2008

Áskrift að Vikupósti

Karfa