Stjórnarfundur 30. apríl 2009

 

Stjórnarfundur Bandalags íslenskra leikfélaga
haldinn í Hlíð í Ölfusi 30. apríl 2009

Mætt: Þorgeir Tryggvason, Ingólfur Þórsson, Þórvör Embla Guðmundsdóttir, Guðfinna Gunnarsdóttir, Sigríður Lára Sigurjónsdóttir, Halla Rún Tryggvadóttir, Hjalti Stefán Kristjánsson, Ólöf Þórðardóttir, Vilborg Valgarðsdóttir og Ármann Guðmundsson.

1. Fundargerð síðasta fundar samþykkt.

2. Stjórn skiptir með sér verkefnum fyrir aðalfund.

3. Ákveðið að leggja fyrir fundinn hvort að taka eigi ákveðna upphæð af ríkisstyrk til að greiða mismun af húsaleigu.

4. Ákveðið að leggja til óbreytt árgjald.

Fundi slitið

Fundargerð: Ármann Guðmundsson

0 Slökkt á athugasemdum við Stjórnarfundur 30. apríl 2009 615 04 júní, 2009 Fundir júní 4, 2009

Áskrift að Vikupósti

Karfa