Stjórnarfundur 2. maí 2014

Stjórnarfundur Bandalags íslenskra leikfélaga haldinn í Vestmannaeyjum 2. maí 2014

Mætt: Þorgeir Tryggvason, Guðfinna Gunnarsdóttir, Halldór Sigurgeirsson, Ólöf A. Þórðardóttir, Bernharð Arnason, Þrúður Sigurðardóttir, Embla Guðmundsdóttir og Vilborg Valgarðsdóttir.

1. Stjórn skipti með sér verkum fyrir aðalfund og útnefndi fundarstjóra, ritara og hópstjóra.

2. Stjórn ákvað að leggja til að 1 milljón verði tekin af verkefnastyrkjum aðildarfélaga Bandalagsins til reksturs þjónustumiðstöðvar.

3. Stjórn ákvað að leggja ekki til hækkun á árgjaldi.

Fleira ekki gert.

Fundargerð ritaði Ólöf A. Þórðardóttir

0 Slökkt á athugasemdum við Stjórnarfundur 2. maí 2014 663 12 maí, 2014 Fundir maí 12, 2014

Áskrift að Vikupósti

Karfa