Stjórnarfundur 2. maí 2010

Stjórnarfundur Bandalags íslenskra leikfélaga
haldinn að Sveinbjarnargerði í Eyjafirði 2. maí 2010

Mætt: Þorgeir Tryggvason, Guðfinna Gunnarsdóttir, Ólöf Þórðardóttir, Halldór Sigurgeirsson, Ása Hildur Guðjónsdóttir, Elva Dögg Gunnarsdóttir, Bernharð Arnarsson, Halla Rún Tryggvadóttir, Vilborg Valgarðsdóttir og Ármann Guðmundsson.

1. Stjórn skiptir með sér verkum. Guðfinna Gunnarsdóttir, Selfossi er varaformaður, Ólöf Þórðardóttir, Mosfellsbæ er ritari og Halldór Sigurgeirsson, Eyjafjarðarsveit og Ása Hildur Guðjónsdóttir, Reykjavík eru meðstjórnendur.

2. Ákveðið að úthlutunarfundur verði haldinn. 9.-10. júlí í þjónustumiðstöðinni, Suðurlandsbraut 16, hefst kl. 15.00 föstudaginn 9. júlí.

3. Ákveðið að fara yfir verklagsreglur handritasafnsins á næsta stjórnarfundi. Handritasafnsnefnd mun skila inn tillögum sínum að þeim fyrir þann fund.

Fundargerð ritaði Ármann Guðmundsson

 

0 Slökkt á athugasemdum við Stjórnarfundur 2. maí 2010 599 14 maí, 2010 Fundir maí 14, 2010

Áskrift að Vikupósti

Karfa