Stjórnarfundur 1. maí 2015

Stjórnarfundur 1. maí 2015

Stjórnarfundur Bandalags íslenskra leikfélaga haldinn að Skjaldarvík í Eyjafirði.

Mættir eru: Vilborg Valgarðsdóttir, Guðfinna Gunnarsdóttir, Þráinn Sigvaldason, Ólöf Þórðardóttir, Bernharð Arnarson, Þrúður Sigurðardóttir, Embla Guðmundsdóttir og Salbjörg Engilbertsdóttir.

Fjarverandi: Þorgeir Tryggvason, Ylfa Mist Hlegadóttir og Gísli Björn Heimsson.

 

1. Stjórn fór yfir dagskrá aðalfundar og skipti með sér verkum:

Embla  les menningarstefnuna.

Þráinn skýrir inntaku nýrra félaga og félög tekin af félagaskrá.

Guðfinna les skýrslu stjórnar, drög að starfsáætlun og skiptingu í hópa.

Vilborg fer yfir ársreikninginn.

Ólöf ber upp tilllögu stjórnar um framlag af verkefnastyrk félagana til reksturs skrifstofunnar.

Benni tekur liðinn árgjald aðildarfélaga.

Rætt var um hækkun árgjalds og einnig af verkefnastyrk. Tilllaga gerð um hækkun árgjalds en verkefnastyrkur óbreyttur.

Fundargerð ritaði Ólöf Þórðardóttir.

1 Slökkt á athugasemdum við Stjórnarfundur 1. maí 2015 911 06 maí, 2015 Fundir, Vikupóstur maí 6, 2015

Áskrift að Vikupósti

Karfa