Stjórnarfundur 1. maí 2009

 

Stjórnarfundur í Bandalagi íslenskra leikfélaga
Haldinn í Hlíð í Ölfussi 1. maí 2009

Mættir: Þorgeir Tryggvason, Ingólfur Þórsson, Guðfinna Gunnarsdóttir, Hörður Sigurðarson, Þórvör Embla Guðmundsóttir, Sigríður Lára Sigurjónsdóttir, Halla Rún Tryggvadóttir, Ólöf Þórðardóttir, Magnús J. Magnússon, Vilborg Valgarðsdóttir og Ármann Guðmundsson.

1. Nýkjörin stjórn skiptir með sér verkefnum. Ingólfur Þórsson skipaður varaformaður, Guðfinna Gunnarsdóttir ritari, Hörður Sigurðarson og Sigríður Lára Sigurjónsdóttir meðstjórnendur

2. Úthlutunarfundur ákveðinn 27.-28. júní.

3. Rædd staða NEATA-hátíðar.

4. Fundi slitið

Fundargerð: Ármann Guðmundsson

0 Slökkt á athugasemdum við Stjórnarfundur 1. maí 2009 588 04 júní, 2009 Fundir júní 4, 2009

Áskrift að Vikupósti

Karfa