Síðustu sýningar á Hnerranum á Selfossi

Síðustu sýningar á Hnerranum á Selfossi

Leikfélag Selfoss sýnir um þessar mundir gamanverkið Hnerrann eftir Anton Chekov, sjö þætti og smásögur í leikgerð Michael Frayn. Leikstjóri og þýðandi er Hörður Sigurðarson. Þeir sem hafa áhuga á að sjá þetta stórskemmtilega verk ættu að drífa sig í Litla leikhúsið við Sigtún á Selfossi, því sýningum fer fækkandi.

Síðustu sýningar verða sem hér segir:
10. sýning     föstudaginn 16 febrúar – uppselt
11. sýning     sunnudaginn 18 febrúar
12. sýning     föstudaginn 23 febrúar
Lokasýning   sunnudaginn 25 febrúar
 
Allar sýningar hefjast kl. 20.30
Miðasala í síma 482-2787 eftir kl.16
 

0 Slökkt á athugasemdum við Síðustu sýningar á Hnerranum á Selfossi 330 13 febrúar, 2007 Allar fréttir febrúar 13, 2007

Áskrift að Vikupósti

Karfa