Rokkóperan !HERO er í raun nútíma/Brooklyn útgáfa af Jesus Christ Superstar. Sýningin er leikhús og tónlistarupplifun sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Tónlistin spannar allt frá rokki, poppi og fallegum melódíum yfir í rapp. Með aðalhlutverk fara m.a.: Svenni Þór (Luxor), María Magnúsdóttir, Sigurður Ingimarsson og rappararnir Dabbi T og Poetrix.

Leikstjóri: Rakel Brynjólfsdóttir, Tónlistarstjóri: Jóhann Axel Schram Reed, Dans og sviðshreyfingar: Petra Pétursdóttir.

Um takmarkaðan sýningarfjölda er að ræða og eru síðustu sýningar um helgina í Loftkastalanum:
Laugardaginn 14. mars kl. 17:00
Sunnudaginn 15. mars kl. 17:00

Allar nánari upplýsingar um sýninguna, myndir, tónlist og fleira er á heimasíðunni okkar: www.hero.is

Miðasala er á MIDI.IS og í verslunum Skífunnar á Laugavegi og í Kringlunni.

{mos_fb_discuss:2}