Leikfélagið Grímnir Stykkishólmi hefur að undanförnu sýnt rokkóperuna Jesús Guð Dýrlingur eftir Andrew Lloyd Webber og Tim Rice í þýðingu Níelsar Óskarssonar. Leikstjóri er Guðjón Sigvaldason.

Brátt fer sýningnum að ljúka og verða síðustu sýningar sem hér segir:

Fimmtudaginn 11. desember kl: 20.00
Föstudaginn 12. desember kl: 22.00
Laugardaginn 13. desember kl: 21.00

Þó er ekki loku fyrir það skotið að bætt verði við aukasýningu á milli jóla og nýárs. Sýnt er á Hótelinu, miðaverð er 2500 kr. og hægt er að panta miða í síma 863 0078 (eftir kl. 16:00)

{mos_fb_discuss:2}