Sunnudagurinn 15. apríl er síðasti skráningardagur á námskeiðin í Leiklistarskóla Bandalags ísl. leikfélaga 2012.

Þó er skráningartíminn framlengdur á Trúðanámskeiðið þar sem leit stendur yfir að nýjum kennara í stað Ágústu Skúladóttur sem var því miður að hætta við. Tilkynning um nýjan kennara og nýjan síðasta skráningardag á námskeiðið verður sett inn þegar allt er klárt, vonandi fljótlega eftir helgina.

Ath. að grunnnámskeið fyrir leikara, Leiklist I er fullbókað og 4 á biðlista.

Hér eru upplýsingar um námskeiðin 2012

 

{mos_fb_discuss:3}