Í tilefni 20 ára afmælis Leiklistarskóla Bandalags íslenskra leikfélaga 2017 hefur verið ákveðið að efna til samkeppni um skólasöng.
Þeir sem vilja taka þátt eru beðnir um að fylla út formið hér að neðan og senda inn fyrir 15. febrúar 2017.
Keppendur verða að vera reiðubúnir að sjá um flutning á framlagi sínu á afmælishátíð skólans sem haldinn verður í mars 2017, þar sem nýr skólasöngur verður valinn.
Þá er bara að brýna raustina og taka upp tónsprotann. Ekki er búist við minna en stórbrotnum textum og snilldar lagasmíðum.

Ég vil skrá mig á Leikstjóralistann á Leiklistarvefnum:
Núverandi skráning

Maximum file size: 3MB

Maximum file size: 2MB