Skilaboð til aðildarfélaga Bandalags íslenskra leikfélaga:

Athugið að síðasti skiladagur styrkumsókna vegna leikársins 2013-14 er þriðjudagurinn 10. júní. Heimilt er að póstleggja umsóknir þann dag.

Og rétt er að ítreka að skrifstofa Bandalagsins og Leikhúsbúðin verða lokuð vegna sumarleyfa frá 1. júlí til 5. ágúst.